Hitaþolið gler

Hitaþolið gler þolir hita allt að 700°C. Það þenst lítið út í hita og hentar vel t.d. í arna, kamínur og annars staðar þar sem mikill hiti er til staðar.

Hitaþolið gler er hægt að vinna eins og annað gler, sandblása, slípa það o.s.frv.

ATH! Hitaþolið gler er ekki eldvarnargler.