Sérsmíðað gler

Íspan býður upp á sérsmíðað gler samkvæmt þörfum viðskiptavina. Til dæmis í glerhandrið, sturtuklefa, hillur, hurðir, skilveggi, gólf, þök, sólstofur, fiskabúr o.fl..

Í rauninni er hægt að láta sérsmíða gler í allt það sem fólki dettur í hug. Látið því ímyndunaraflið ráða förinni og hafið samband við sölumenn okkar.