Íspan hefur til sölu skothelt gler. Eins og nafnið gefur til kynna er það gler sem veitir vernd gegn skotum og öðru slíku. Skothelt gler hentar þar sem einstaklega mikla vörn þarf að hafa og þar sem talið er að hætta sé á skotárásum.