Tvöfalt gler

Einangrunargler

Við bjóðum tvöfalt og þrefalt einangrunargler í gamlar og nýjar byggingar, allt framleitt samkvæmt ýtrustu kröfum um gæði og endingu, CE-vottað.
Sólvarnargler, öryggisgler, eldvarnargler, hamrað gler, litað gler, hert gler og margt fleira.

Ef það er gler þá er það til hjá okkur

Skoða nánar
Hert gler

Hert gler

Hert gler er valið til notkunar við aðstæður, þar sem nauðsynlegt er að gler hafi mikinn styrkleika. Hert gler er einnig mjög gott að nota þar sem hitabreytingar eru miklar. Hert gler er mjög höggþolið og u.þ.b fimm sinnum sterkara en venjulegt flotgler af sömu þykkt.

Skoða nánar

Svalahandrið

Við sérsmíðum handrið eftir málum, í öllum stærðum og gerðum, innanhúss sem utan. Fjölmargar mismunandi útfærslur, allt eftir smekk og hugmyndum viðskiptavina.
Sjáum einnig um mælingar og uppsetningar, sé þess óskað.

Ef það er gler þá er það til hjá okkur

Skoða nánar

Speglar eru ómissandi á hverju heimili. Þeir geta breytt rýmum og bætt þau svo þau virðast stærri og bjartari. Hjá okkur færðu spegla sem henta hvar sem er og ýmsar lausnir varðandi lýsingu, sandblástur og skreytingar. Þá bjóðum við litaða spegla, auk spegla úr öryggisgleri.
Allt smíðað eftir máli og óskum hvers og eins.

Skoða nánar

Við sérsmíðum sturtugler, -hurðir og -klefa samkvæmt máli. Eigum einnig staðlaðar stærðir sturtuglerja á lager til afgreiðslu strax.
Clarvista sturtugler, það nýjasta, er tær snilld fyrir vandláta.

Skoða nánar

Hvort sem þig vantar handrið á stigann, svalirnar eða pallinn, þá höfum við lausnina, fjölmargar útfærslur glerja og festinga.

Skoða nánar

Skoðaðu úrvalið
Komdu í sýningarsal okkar eða skoðaðu á www.ispan.is

Við mælum
Við komum á staðinn og mælum ef þess er óskað.

Glerið heim að dyrum
Sendum vörurnar heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu