Hitaþolið gler

Hitaþolið gler þolir allt að 700°C. Það þenst lítið út í hita og hentar vel t.d. í arna, kamínur og á öðrum stöðum þar sem mikill hiti er til staðar.

Hitaþolið gler er hægt að vinna eins og annað gler, sandblása, slípa o.s.frv.

ATH! Hitaþolið gler er ekki eldvarnargler.