Litað gler er fáanlegt í mörgum mismunandi litum,  algengustu litirnir eru reyklitaður (bronce), grænn eða grár.
Litað gler hentar vel sem sólvarnargler.