Glerveggir og rennihurðir

Rennihurðir og glerveggir eru sífellt vinsælli kostur bæði á heimilum og í fyrirtækjum.

Veitir meiri birtu
Mun meiri birta berst inn í rýmið sem gefur bjartara rými og betra birtuflæði.

Sparar pláss
Rennihurðir gera það að verkum að heilmikið pláss sparast með notkun þeirra, falleg hönnun ásamt öflugum og góðum brautum sameina glæsilegt útlit og þægindi.

Öruggt og traust
Auðvelt og þægilegt er að renna hurðunum til og frá, öruggir stopparar sjá til þess að hurðin haldist lokuð eða opin.

Einfalt í uppsetningu
Frábær hönnun festinga auðveldar uppsetningu.

Eigum tilbúnar til afgreiðslu Muto Comfort M-50 vegghengdar rennihurðabrautir með hertu 8mm sýruþvegnu gleri og fingurgróp.