Sjálfhreinsandi gler

SGG BIO-CLEAN er ný kynslóð glers sem notar sólarljós og rigningu til að brjóta niður óhreinindi svo glerið haldist hreint lengur.
Tilvalið fyrir opinberar byggingar, skóla og öll híbýli.

– Glerið helst hreinna til lengri tíma

– Auðveldara að þrífa og minni óhreinindi

– Minni kostnaður við hreinsun glers

– Tilvalið fyrir staði sem erfitt er að komast að, svo sem þakrúður

– Varanleg húð sem endist líftíma glersins

– Umhverfisvænt, minnkun notkun vatns og hreinsiefna