Spegilgler, stundum kallað “njósnagler”, er gler sem er gegnsætt frá annarri hliðinni ef birtuskilyrði eru rétt. Glerið nýtist vel þar sem þörf er fyrir útsýni en að takmarkað sjáist inn t.d. í bönkum, skrifstofum, verslunum o.fl.

Til þess að hámarka eiginleika spegilglersins er nauðsynlegt að ljósmagn sé rétt. Þar sem sjást á út verður að vera dimmt og meiri birta hjá þeim sem ekki á að sjá inn.