Leiðbeininingar um upplímingu spegla

Bjóðum uppá margskonar liti, stærðir og gerðir af speglum.

Allskyns lausnir varðandi lýsingu í og á spegla.

Hægt er að sandblása spegla og skreyta með ýmsu mynstri, eða sandblása fyrir baklýsingu.

Öryggisspeglar eru einning til á lager. Þeir eru samlímdir með filmu, eins og samlímt öryggisgler, sem kemur í veg fyrir að glerbrot falli niður ef spegill brotnar.

Hægt er að fá spegla í ýmsum formum og stærðum. Það er því um að gera að láta hugmyndaflugið ráða og hafa samband við sölumenn okkar.

Eftirlitsspeglar

Eftirlitsspeglar til á lager. Frábær lausn til að bæta yfirsýn og auka öryggi.

Tilvalið fyrir verslanir, bílaverkstæði, bílastæðahús, skoðunarstöðvar, veitingastaði ofl.