Glerið sem þú velur í sturtuklefann þinn hefur sitt að segja um heildarmynd baðherbergisins

Íspan býður upp á tvenns konar sturtugler, hefðbundið sturtugler og Clarvista sturtugler.

Clarvista gler er með áferð sem lokar yfirborði glersins og myndar þannig varnarhjúp sem eykur endingu glersins. Kristaltærir eiginleikar glersins lýsa sér í mótstöðu gegn tæringu af völdum gufu, raka og efnasambanda sem finna má í mörgum hreinsiefnum.

Allar helstu upplýsingar má finna í eftirfarandi bækling:

Clarvista sturtugler